Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) lýsir yfir vonbrigðum með hve litlar úrbætur er stefnt á í fyrirætluðum breytingum á lögum um Menntasjóð námsmanna. Þessa vinnu má rekja aftur til ársins…
Read More
SÍNE fagnar frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna (fæðingarorlof, atvinnuleysistryggingar og námslán), þskj. 13 - 13. mál. Umsögnina má lesa í heild sinni…
Read More
Ávarp ritara SÍNE Kæri félagsmaður SÍNE,Nú er janúar liðinn og allt komið í rútínu eftir nýárið. Ef til vill hafa sum áramótaheit runnið í sandinn en kannski er haldið í…
Read More
Kæru námsmenn erlendis, lesendur fréttabréfsins og aðrir velunnendur íslenskra námsmanna erlendis, nú er árið 2024 runnið upp með tilheyrandi fögnuði. Ég vona að um allt land strengi fólk þau áramótaheit…
Read More
Ávarp meðstjórnanda SÍNE Sæl öllsömul, Nú nálgast hátíðarnar sem þýðir að árinu og önninni fer að ljúka. Þetta hefur líka í för með sér að undirbúningur við heimför til Íslands…
Read More
Ávarp varaforseta SÍNE Sæl öllsömul. Nú þegar kólnandi fer (á mörgum stöðum allavega) og verkefni annarinnar verða stærri og erfiðari með tilvonandi prófum á næsta leyti, fer hugurinn að sækja…
Read More
Ávarp forseta SÍNE Sæl öllsömul.Það er mér mikill heiður að taka við keflinu frá Bjarka og sitja nú sem forseti SÍNE. SÍNE á nú að baki sextíu og tveggja ára sögu,…
Read More
Sumarráðstefna SÍNE var haldin 11. ágúst og ný stjórn kjörin: Þórdís Dröfn Andrésdóttir, forseti. Katla Ársælsdóttir, varaforseti. Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, ritari og samfélagsmiðlastjóri. Númi Sveinsson Cepero, gjaldkeri. Jóna Þórey Pétursdóttir,…
Read More
Stjórn SÍNE leggur fram tvær tillögur til breytinga á lögum félagsins, annarsvegar á 13. grein um kjör stjórnarmanna í sérstökum tilfellum og 19. gr um reikningsár. 13. gr. Kjör stjórnarmanna…
Read More
Sumarráðstefna SÍNE fer fram föstudaginn 11. ágúst kl. 17.00 í sal BHM í Borgartúni 6! Einnig er möguleiki að taka þátt rafrænt. Sumarráðstefna er aðalfundur SÍNE og þar er kosið…
Read More