Barátta SÍNE og læknanema skilar árangri Á þessu starfsári hefur Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) gert stöðu íslenskra læknanema erlendis að umtalsefni. Meðal annars var send áskorun á stjórnvöld um…
Hugvitið heim – málþing SÍNE Föstudaginn 24. mars hélt Samband íslenskra námsmanna erlendis málþing undir yfirskriftinni „Hugvitið heim“ um gildi náms erlendis fyrir íslenskt samfélag. Fjöldi frummælenda tók þátt í…
Ávarp ritara SÍNE Kæri félagi í SÍNE, Áður en ég hélt út til Maastricht í Hollandi í nám var mér sagt að lærdómurinn yrði mikill – en ekki á þann…
Ávarp gjaldkera SÍNE Kæru félagar í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis, Fyrir hönd SÍNE vil ég óska ykkur gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla. Það hefur margt verið á döfinni…
Annáll SÍNE árið 2022 Nú þegar áhrifa faraldursins á ferðalög milli landa gætir minna en á undanförnum starfsárum finnur SÍNE fyrir auknum áhuga á námi erlendis og starfi félagsins. Hátt…
Samband íslenskra námsmanna varð 60 ára árið 2021 en vegna COVID varð lítið úr hátíðarhöldum. Við bætum um betur og höldum upp á 61 árs afmæli SÍNE með jólafögnuði 29….
Ávarp varaforseta SÍNE Að fara í nám erlendis á óvissutímum Í dag ríkja miklir óvissutímar í heiminum. Hvort sem litið er á stríðið í Úkraínu, sífellt stigmagnandi deilu Bandaríkjanna og…