Skip to main content

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna

By 01/03/2024mars 6th, 2024SíNE fréttir

 SÍNE fagnar frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna (fæðingarorlof, atvinnuleysistryggingar og námslán), þskj. 13 – 13. mál. Umsögnina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.