Anna Þórhildur Gunnarsdóttir skrifar. Holland er magnað land. Ég bjó í þrjú ár í borginni Maastricht, sem er alveg syðst í Hollandi, og lauk þaðan meistaraprófi í píanóeinleik. Áður en…
Arna Dís Heiðarsdóttir skrifar. Við fögnum öll hátíðunum á ólíkan hátt. Höldum til dæmis í mismunandi hefðir og siði og verjum þeim í ákveðnum félagsskap. Fyrir mér snúast hátíðarnar um…
Takið daginn frá og vertu með í SÍNE! 🌍 Sumarráðstefna SÍNE fer fram fimmtudaginn 7. ágúst, kl. 17.00. Kosið verður í nýja stjórn félagsins og eru allt að níu fulltrúar…
Ég elskaði að mynda Rotterdam. Sem verðandi skipulagsfræðingur var svo nærandi að búa í borg sem iðaði af mannlífi. Ég nýtti flestar helgar í að hringsóla um markaðina, mæla mér…
Viðtal við Loga Einarsson Menningar nýsköpunar og háskólaráðherra, 20. mars 2025. Í lok mars 2025 hittu Katla Ársælsdóttir, ritstjóri Sæmundar, og Þórdís Dröfn Andrésdóttir, forseti SÍNE, Loga Einarsson, menningar-, nýsköpunar-…
Katla Ársælsdóttir skrifar. Eins og gefur að skilja eru mikil viðbrigði að flytja erlendis, sér í lagi ef þú ert alveg einn á báti. Fyrir mitt leyti þá flutti ég…
Ásgerður Magnúsdóttir skrifar. Leið mín í nám erlendis var mjög hefðbundin. Ég lauk BA gráðu í sagnfræði við Háskóla Íslands vorið 2022 og ákvað síðan að vinna í eitt ár…
Kæru stúdentar og aðrir lesendur, Þegar Lánasjóður íslenskra námsmanna var stofnaður árið 1961 sat afi minn í stjórn sjóðsins fyrir hönd námsmanna erlendis. Fyrir hönd stjórnar vann hann meðal annars…
Senn lýkur öðru ári mínu sem forseti SÍNE. Að öllum líkindum það síðasta. Starfið er ótrúlega gefandi og ég gæti sinnt því út ævina. En samtökin græða mest á því…
Kæri lesandi Sæmundar,Mikil gleði fylgir því að sjá vorútgáfu Sæmundar líta dagsins ljós. Síðastliðið ár hefur vægast sagt verið viðburðaríkt og það um heim allan, ekki síst hjá námsmönnum. Það…