Skip to main content

Á heimleið – upplýsingapakki fyrir námsmenn á leiðinni heim

Flutningur lögheimilis, sjúkratryggingar, fæðingarorlof, búslóðarflutningar, húsnæðismál og greiðslumat. Þetta eru allt atriði sem íslenskir námsmenn erlendis huga að við flutning heim til Íslands að námi loknu. Á komandi misserum mun SÍNE taka saman upplýsingar um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga við heimkomu.