Ávarp forseta SÍNE Kæri félagsmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendisNý stjórn félagsins var kjörin á sumarráðstefnu 19. ágúst og er skipuð níu stjórnarmönnum sem allir hafa reynslu, þekkingu og metnað…
Read More
Í þessu tölublaði finnur þú viðtöl við nemendur í þremur heimsálfum, nokkur orð frá háskóla-iðnaðar-og nýsköpunarráðherra, ávarp forseta SÍNE, upplýsingar um námslán, LÍS og margt fleira.
Read More
Sumarráðstefna SÍNE var haldin 19. ágúst og ný stjórn kjörin:Bjarki Þór Grönfeldt, forseti.Númi Sveinsson, varaforseti.Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, ritari.Vera Jónsdóttir, gjaldkeri.Ásmundur Jóhannsson, meðstjórnandi.Jóna Þórey Pétursdóttir, meðstjórnandi.Nanna Hermannsdóttir, meðstjórnandi.Theódóra Listalín Þrastardóttir, meðstjórnandi.Ragnar…
Read More
Stjórn SÍNE leggur til eftirfarandi lagabreytingar á Sumarráðstefnu 19. ágúst:Í stað orðanna „formaður“ og „varaformaður“ komi „forseti“ og „varaforseti“.Fyrstu tvær setningar 10. gr. laga hljóði svo: Stjórn SÍNE situr í…
Read More
Boðað er til Sumarráðstefnu SÍNE föstudaginn 19. ágúst 2022, kl 17:30 í sal BHM Borgartúni 6 í Reykjavík.Allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og að bjóða sig…
Read More
Stjórn Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í vikunni og sendi á fræmkvæmdastjóra og formann stjórnar Strætó bs: „Samband íslenskra námsmanna námsmanna erlendis skorar á…
Read More
Blaðið Sæmundur er komið út og í því má finna ýmislegt fróðlegt fyrir íslenska nemendur erlendis.
Read More