Samband íslenskra námsmanna erlendis hefur birt áherslur sínar vegna endurskoðunar laga um Menntasjóð námsmanna. Ráðherra ber að kynna niðurstöður endurskoðunar laganna eigi síðar en á haustþingi 2023 og um leið…
Read More
Annáll SÍNE árið 2022 Nú þegar áhrifa faraldursins á ferðalög milli landa gætir minna en á undanförnum starfsárum finnur SÍNE fyrir auknum áhuga á námi erlendis og starfi félagsins. Hátt…
Read More
Samband íslenskra námsmanna varð 60 ára árið 2021 en vegna COVID varð lítið úr hátíðarhöldum. Við bætum um betur og höldum upp á 61 árs afmæli SÍNE með jólafögnuði 29.…
Read More
Áskorun á ráðherra háskólamála og stjórn Menntasjóðs námsmanna Menntasjóði námsmanna (sem áður hét Lánasjóður íslenskra námsmanna) er ætlað að vera félagslegt jöfnunartæki sem veitir öllum námsmönnum tækifæri til náms og…
Read More
Námsmönnum erlendis stendur til boða að nýta sér 50% nemaafslátt Strætó. Nánari upplýsingar: 1. Senda póst á markus@straeto.is eða kamilla@straeto.is með staðfestingu á skólavist og kennitölu nemanda. Afgreiðsla skráninga tekur um…
Read More
Ávarp varaforseta SÍNE Að fara í nám erlendis á óvissutímum Í dag ríkja miklir óvissutímar í heiminum. Hvort sem litið er á stríðið í Úkraínu, sífellt stigmagnandi deilu Bandaríkjanna og…
Read More
Nefndasvið Alþingisb.t. allsherjar- og menntamálanefndarAusturstræti 8-10150 Reykjavík Dags: 28.10.2022 Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um niðurfellingu námslána, 155.mál, þingskjal 156/153Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) barst umsagnarbeiðni vegna þingskjals 156…
Read More
Ávarp forseta SÍNE Kæri félagsmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendisNý stjórn félagsins var kjörin á sumarráðstefnu 19. ágúst og er skipuð níu stjórnarmönnum sem allir hafa reynslu, þekkingu og metnað…
Read More