Barátta SÍNE og læknanema skilar árangri. Á þessu starfsári hefur Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) gert stöðu íslenskra læknanema erlendis að umtalsefni. Meðal annars var send áskorun á stjórnvöld um…
Read More
Hugvitið heim - málþing SÍNE Föstudaginn 24. mars hélt Samband íslenskra námsmanna erlendis málþing undir yfirskriftinni „Hugvitið heim“ um gildi náms erlendis fyrir íslenskt samfélag. Fjöldi frummælenda tók þátt í…
Read More
Ávarp ritara SÍNE Kæri félagi í SÍNE, Áður en ég hélt út til Maastricht í Hollandi í nám var mér sagt að lærdómurinn yrði mikill - en ekki á þann…
Read More
Ávarp gjaldkera SÍNE Kæru félagar í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis,Fyrir hönd SÍNE vil ég óska ykkur gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla. Það hefur margt verið á döfinni hjá…
Read More
Stokkhólmi, þann 20. apríl 1970. Ljósmynd: John Kjellström. Á sjötta áratugi síðustu aldar byggði afkoma landsmanna að miklu leyti á sjávarútvegi. Svokallað síldarævintýri skóp mikinn auð og víða um land…
Read More
Samband íslenskra námsmanna erlendis hefur birt áherslur sínar vegna endurskoðunar laga um Menntasjóð námsmanna. Ráðherra ber að kynna niðurstöður endurskoðunar laganna eigi síðar en á haustþingi 2023 og um leið…
Read More
Annáll SÍNE árið 2022 Nú þegar áhrifa faraldursins á ferðalög milli landa gætir minna en á undanförnum starfsárum finnur SÍNE fyrir auknum áhuga á námi erlendis og starfi félagsins. Hátt…
Read More
Samband íslenskra námsmanna varð 60 ára árið 2021 en vegna COVID varð lítið úr hátíðarhöldum. Við bætum um betur og höldum upp á 61 árs afmæli SÍNE með jólafögnuði 29.…
Read More
Áskorun á ráðherra háskólamála og stjórn Menntasjóðs námsmanna Menntasjóði námsmanna (sem áður hét Lánasjóður íslenskra námsmanna) er ætlað að vera félagslegt jöfnunartæki sem veitir öllum námsmönnum tækifæri til náms og…
Read More
Námsmönnum erlendis stendur til boða að nýta sér 50% nemaafslátt Strætó. Nánari upplýsingar: 1. Senda póst á markus@straeto.is eða kamilla@straeto.is með staðfestingu á skólavist og kennitölu nemanda. Afgreiðsla skráninga tekur um…
Read More