Sumarráðstefna SÍNE var haldin 19. ágúst og ný stjórn kjörin:Bjarki Þór Grönfeldt, forseti.Númi Sveinsson, varaforseti.Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, ritari.Vera Jónsdóttir, gjaldkeri.Ásmundur Jóhannsson, meðstjórnandi.Jóna Þórey Pétursdóttir, meðstjórnandi.Nanna Hermannsdóttir, meðstjórnandi.Theódóra Listalín Þrastardóttir, meðstjórnandi.Ragnar…
Read More
Stjórn SÍNE leggur til eftirfarandi lagabreytingar á Sumarráðstefnu 19. ágúst:Í stað orðanna „formaður“ og „varaformaður“ komi „forseti“ og „varaforseti“.Fyrstu tvær setningar 10. gr. laga hljóði svo: Stjórn SÍNE situr í…
Read More
Boðað er til Sumarráðstefnu SÍNE föstudaginn 19. ágúst 2022, kl 17:30 í sal BHM Borgartúni 6 í Reykjavík.Allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og að bjóða sig…
Read More
Stjórn Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í vikunni og sendi á fræmkvæmdastjóra og formann stjórnar Strætó bs: „Samband íslenskra námsmanna námsmanna erlendis skorar á…
Read More

Blaðið Sæmundur er komið út og í því má finna ýmislegt fróðlegt fyrir íslenska nemendur erlendis.
Read More
Boðað er til Sumarráðstefnu SÍNE laugardaginn 14. ágúst 2021, kl 12:00 til 14:00. Staðsetning tilkynnt síðar. Allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og bjóða sig fram til…
Read More
Hertar reglur um varnir á landamærum Íslands gegn COVID 19 fela í sér að stór hópur íslenskra námsmanna, sem dvalið hafa við nám erlendis í vetur, mun að líkindum þurfa…
Read More
Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs frá og með 7.desember 2020. Þeir sem geta sótt um eru nemendur í fullu framhaldsnámi erlendis. Í ár eru fjórir styrkir…
Read More
Sumarráðstefna SÍNE verður haldin fimmtudaginn 13. ágúst 2020 kl. 17:00 að Borgartúni 6 (BHM-húsið-4-hæð). Þá eru allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og bjóða sig fram til…
Read More