Skip to main content

Námsstyrkir Menntasjóðs VÍ auglýstir til umsóknar

By 11/12/2020SíNE fréttir

Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs frá og með 7.desember 2020. Þeir sem geta sótt um eru nemendur í fullu framhaldsnámi erlendis.

Í ár eru fjórir styrkir veittir að upphæð 1.000.000 kr. hver.

Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2021 og verða styrkþegar tilkynntir 11. febrúar 2021.

Sjá nánar á vef VÍ: https://www.vi.is/frettir/umsokn-um-namsstyrk-2020