Skip to main content

Blaðið Sæmundur árg. 2022 er komið út

Í þessu tölublaði finnur þú viðtöl við nemendur í þremur heimsálfum, nokkur orð frá háskóla-iðnaðar-og nýsköpunarráðherra, ávarp forseta SÍNE, upplýsingar um námslán, LÍS og margt fleira.