Í þessu tölublaði finnur þú viðtöl við nemendur í þremur heimsálfum, nokkur orð frá háskóla-iðnaðar-og nýsköpunarráðherra, ávarp forseta SÍNE, upplýsingar um námslán, LÍS og margt fleira.
Stjórn SÍNE leggur til eftirfarandi lagabreytingar á Sumarráðstefnu 19. ágúst:Í stað orðanna „formaður“ og „varaformaður“ komi „forseti“ og „varaforseti“.Fyrstu tvær setningar 10. gr. laga hljóði svo: Stjórn SÍNE situr í…
Boðað er til Sumarráðstefnu SÍNE föstudaginn 19. ágúst 2022, kl 17:30 í sal BHM Borgartúni 6 í Reykjavík.Allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og að bjóða sig…
Stjórn SÍNE fyrir næsta vinnu ár var kosin á aðalfundi 14. ágúst síðastliðinn. Er skipan stjórnar eftirfarandi: Freyja Ingadóttir, formaður.Ragnar Auðun Árnason, varaformaður.Bjarki Þór Grönfeldt, gjaldkeri.Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, meðstjórnandi.Ísak Rúnarsson,…
Stjórn Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í vikunni og sendi á fræmkvæmdastjóra og formann stjórnar Strætó bs: „Samband íslenskra námsmanna námsmanna erlendis skorar á…
Boðað er til Sumarráðstefnu SÍNE laugardaginn 14. ágúst 2021, kl 12:00 til 14:00. Staðsetning tilkynnt síðar. Allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og bjóða sig fram til…
Hertar reglur um varnir á landamærum Íslands gegn COVID 19 fela í sér að stór hópur íslenskra námsmanna, sem dvalið hafa við nám erlendis í vetur, mun að líkindum þurfa…
Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs frá og með 7.desember 2020. Þeir sem geta sótt um eru nemendur í fullu framhaldsnámi erlendis. Í ár eru fjórir styrkir…