Ávarp meðstjórnanda SÍNE Sæl öllsömul, Nú nálgast hátíðarnar sem þýðir að árinu og önninni fer að ljúka. Þetta hefur líka í för með sér að undirbúningur við heimför til Íslands…
Read More
Ávarp varaforseta SÍNE Sæl öllsömul. Nú þegar kólnandi fer (á mörgum stöðum allavega) og verkefni annarinnar verða stærri og erfiðari með tilvonandi prófum á næsta leyti, fer hugurinn að sækja…
Read More
Ávarp forseta SÍNE Sæl öllsömul.Það er mér mikill heiður að taka við keflinu frá Bjarka og sitja nú sem forseti SÍNE. SÍNE á nú að baki sextíu og tveggja ára sögu,…
Read More
Sumarráðstefna SÍNE var haldin 11. ágúst og ný stjórn kjörin: Þórdís Dröfn Andrésdóttir, forseti. Katla Ársælsdóttir, varaforseti. Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, ritari og samfélagsmiðlastjóri. Númi Sveinsson Cepero, gjaldkeri. Jóna Þórey Pétursdóttir,…
Read More
Stjórn SÍNE leggur fram tvær tillögur til breytinga á lögum félagsins, annarsvegar á 13. grein um kjör stjórnarmanna í sérstökum tilfellum og 19. gr um reikningsár. 13. gr. Kjör stjórnarmanna…
Read More
Sumarráðstefna SÍNE fer fram föstudaginn 11. ágúst kl. 17.00 í sal BHM í Borgartúni 6! Einnig er möguleiki að taka þátt rafrænt. Sumarráðstefna er aðalfundur SÍNE og þar er kosið…
Read More
Í þessu blaði eru viðtöl við níu námsmenn erlendis, frá mismundandi svæðum og mismunandi námsgreinum, frá Vestur-Kanada til Japans. Hinsvegar er undirliggjandi þráður hjá þeim öllum að taka af skarið,…
Read More
Um bætta stöðu og þjónustu við Íslendinga búsetta erlendis, 325. mál Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) fagnar framkominni tillögu um bætta þjónustu við Íslendinga búsetta erlendis. Frá sjónarhóli námsmanna fögnum…
Read More