Skip to main content

Blaðið Sæmundur árg. 2023 er komið út

Í þessu blaði eru viðtöl við níu námsmenn erlendis, frá mismundandi svæðum og mismunandi námsgreinum, frá Vestur-Kanada til Japans. Hinsvegar er undirliggjandi þráður hjá þeim öllum að taka af skarið, og halda á vit ævintýra þrátt fyrir að á móti blási. Einnig höfum við útbúið efni um hvernig er hægt að uppfæra ferilskrá sína, að koma aftur heim eftir stórt ævintýri og efni til afþreyingar, persónuleikapróf og krossgátu.