Kæri lesandi, Velkomin á blaðsíður Sæmundar sem eru þetta árið með breyttu sniði en áður; stafrænn Sæmundur. Aðgengilegri og praktískari fyrir félagasamtök sem ganga einmitt út á að félagsmenn séu…
Kæru lesendur Sæmundar, Það eru mikil gleðitíðindi að Sæmundur líti dagsins ljós. Þetta er fyrsta útgáfan þar sem greinarnar eru gefnar út á netinu og það sé aðgengilegra fyrir lesendur…
Í þessu blaði eru viðtöl við níu námsmenn erlendis, frá mismundandi svæðum og mismunandi námsgreinum, frá Vestur-Kanada til Japans. Hinsvegar er undirliggjandi þráður hjá þeim öllum að taka af skarið,…
Í þessu tölublaði finnur þú viðtöl við nemendur í þremur heimsálfum, nokkur orð frá háskóla-iðnaðar-og nýsköpunarráðherra, ávarp forseta SÍNE, upplýsingar um námslán, LÍS og margt fleira.
Blaðið Sæmundur er komið út og í því má finna viðtöl við námsmenn sem tóku hluta af eða allt nám sitt erlendis. Viðtal við einn af stofnendum SÍNE, þýskan sendikennara…