Skip to main content

Blaðið Sæmundur er komið út

By 06/06/2016janúar 17th, 2017Sæmundur, SíNE fréttir

Blaðið Sæmundur er komið út og í því má finna viðtöl við námsmenn sem tóku hluta af eða allt nám sitt erlendis. Viðtal við einn af stofnendum SÍNE, þýskan sendikennara og umfjöllun um baráttu SÍNE gegn niðurskurði á framfærslu námsmanna erlendis.