Sambandsþing LUF Sambandsþing Landssamtaka ungmennafélaga var haldið þann 24. febrúar sl. í Hörpu. Fulltrúar SÍNE sóttu þingið heim og var Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, tilnefning SÍNE, kjörin ungmennafulltrúa gagnvart Sameinuðu þjóðunum á…
Read More
Ávarp varaforseta SÍNE Að fara í nám erlendis á óvissutímum Í dag ríkja miklir óvissutímar í heiminum. Hvort sem litið er á stríðið í Úkraínu, sífellt stigmagnandi deilu Bandaríkjanna og…
Read More
Sumarráðstefna SÍNE verður haldin fimmtudaginn 30. ágúst 2018 kl 17:30 í Hinu húsinu. Á dagskrá Sumarráðstefnu SÍNE skulu vera eftirtaldir liðir: a) Setning Sumarráðstefnu. b) Kosning fundarstjóra og fundarritara. c)…
Read More
Á meðfylgjandi mynd og PDF skjali: Framfærsla-námsmanna-erlendis-2013-2018-Miðað-við-60-ECTS-SÍNE260118 má sjá svart á hvítu niðurskurð á framfærslu námsmanna erlendis eftir löndum hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna árin 2013-2018. Niðurskurður 2013-2018
Read More
Föstudaginn 30.júní verður skrifstofa SÍNE lokuð vegna sumarfrís starfsmanns og opnar aftur eftir verslunarmannahelgina. Öllum tölvupósti verður svarað á netfangið: sine@sine.is Gleðilegt sumar !
Read More
Spurningar frá stjórn SÍNE um námslánakerfið til stjórnmálaflokka og þá hvernig flokkarnir sjá framtíðina fyrir sér í þeim efnum. Við birtum svörin þegar þau berast - fyrst eru það svör…
Read More
Deutscher Akademischer Austauschdienst (DAAD), þýsk stofnun sem sér um skipti háskólanema og háskólakennara/fræðimanna milli Þýskalands og annarra landa, býður námsfólki sem lokið hefur grunnnámi á háskólastigi (graduates) upp á tækifæri…
Read More
Líkt og flestum er kunnugt um kvartaði stjórn SÍNE yfir ákvörðun ráðherra um að staðfesta úthlutunarreglur LÍN til Umboðsmanns Alþingis þann 12. maí 2015. Það mál er enn í gangi…
Read More
Fyrir þá sem vilja bæta enskunkunnáttuna áður en haldið er út í lengra háskólanám - þá er hægt að fara t.d. til Dublin á stutt tungumálanámskeið:http://www.atlaslanguageschool.com/
Read More