Sæl öllsömul, til nýrra meðlima SÍNE: Velkomin, gaman að þið skuluð sjá ykkur fært að vera með í félagsskap námsmanna erlendis. Til ykkar sem eruð búin að vera meðlimir lengi -…
Read More
Helsta breyting á úthlutunarreglum Menntasjóðs námsmanna fyrir 2024-2025 var hækkun á frítekjumarki. Breytingin er sú að frítekjumark námsmanns er 2.200.000 kr. á árinu 2024, en árið 2023 var frítekjumark námsmanns…
Read More
Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) lýsir yfir vonbrigðum með hve litlar úrbætur er stefnt á í fyrirætluðum breytingum á lögum um Menntasjóð námsmanna og hvetur þingheim til að axla ábyrgð…
Read More
Völd óskast: Forseti allra kynslóða? Landssamband Ungmennafélaga og JCI á Íslandi bjóða ungu fólki til samtals við frambjóðendur til forseta Íslands, Kristinn Óli Haraldsson sér um fundarstjórn. Ungt fólk er…
Read More
Ávarp forseta SÍNE Sælir kæru félagsmenn SÍNE!Ég vona að það sé hlýrra veður þar sem þið eruð stödd en á Íslandi um þessar mundir. Eins og sjá má á lengd…
Read More
Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) lýsir yfir vonbrigðum með hve litlar úrbætur er stefnt á í fyrirætluðum breytingum á lögum um Menntasjóð námsmanna. Þessa vinnu má rekja aftur til ársins…
Read More
SÍNE fagnar frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna (fæðingarorlof, atvinnuleysistryggingar og námslán), þskj. 13 - 13. mál. Umsögnina má lesa í heild sinni…
Read More
Ávarp ritara SÍNE Kæri félagsmaður SÍNE,Nú er janúar liðinn og allt komið í rútínu eftir nýárið. Ef til vill hafa sum áramótaheit runnið í sandinn en kannski er haldið í…
Read More