Skip to main content

Styrkir til framhaldsnáms erlendis

By 03/10/2016SíNE fréttir

Stjórn Ingjaldssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Ingjaldssjóði á árinu 2016. Nemendur Háskóla Íslands sem stunda eða ætla að leggja stund á framhaldsnám erlendis (meistara- eða doktorsnáms) í rekstrarstjórnun eða alþjóðlegum viðskiptum eiga kost á styrk. Einnig nemendur í tónlistarnámi erlendis. Aðeins þær umsóknir koma til greina sem falla að markmiðum sjóðsins.

Umsóknarfrestur er til og með 17. október 2016.

Lesa má nánar um styrkinn hér: http://sjodir.hi.is/styrkir_til_framhaldsnams_erlendis_i_rekstrarstjornun_althjodlegum_vidskiptum_og_tonlist