Skip to main content

Styrkir frá Kilroy Foundation

By 07/10/2015SíNE fréttir

KILROY Foundation er sjálfstæð stofnun (non profit) sem er með það markmið að stuðla að þróun á alþjóðlegum skilningin og auka námstækifæri með því að styðja við skólastarf víðsvegar um heiminn.

 

Veittir eru styrkir fyrir:

 

  • Námi erlendis
  • Starfsnámi erlendis
  • Sjálfboðastarfi erlendis

 

Í desember á þessu ári mun stofnunin veita 10 styrki, hver að upphæð EUR 1500

 

Opið er fyrir umsóknir og langar okkur að sem flestir fái tækifæri til að sækja um. Nánari upplýsingar eru að finna hér www.kilroyfoundation.net/grants/