Hér má nálgast kvörtun SÍNE til Umboðsmanns Alþingis. Sjá hér: kvortunsine Í kvörtuninni kemur m.a. fram: SÍNE telur að brotið hafi verið á sínum félagsmönnum með ákvörðun ráðherra að samþykkja…
Stjórn SÍNE sendi í dag kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna nýrra úhtlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna.
Af gefnu tilefni vill Samband íslenskra námsmanna erlendis koma því á framfæri að verið sé að skoða hvaða möguleikar séu í stöðunni eftir ákvörðun mennta-og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssonar, að skrifa…
Við leitum eftir stuttum greinum og frásögnum, ljósmyndum, uppskriftum, góðum ráðum, eða hvað annað sem þú hefur fram á að færa sem námsmaður erlendis. Viltu vera með, sendu okkur þá…
Skólaárið 2015-2016 Umsækjendur skulu hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til fyrstu gráðu háskólastigs (B.A., B.Sc., B.Ed. eða sambærilegri gráðu). Styrkhæft nám skal allt fara fram í Bandaríkjunum. Styrkirnir...