,,Ertu klikkuð?” ,,Hvernig ætlarðu að fara að þessu?” ,,Að sjálfsögðu ferðu út.” ,,Þú verður allt önnur manneskja.” ,,Njóttu.” ,,Hvað ef mér mistekst?” Allt eru þetta hlutir sem ég heyrði frá…
Read More
Ég heiti Vilborg og er 27 ára gömul með nokkuð fjölbreyttan bakgrunn. Ég hef unnið mikið í ungmennastarfi og er núna í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu (MPA) við Háskóla Íslands.…
Read More
Í október 2019 flutti ég til Englands til þess að hefja nám til BA-gráðu í stærðfræði við Háskólann í Cambridge. Ég útskrifaðist úr MR sumarið 2018 en hafði tekið eitt…
Read More
Ég er ein af þessum týpum sem vissi ekkert hvað ég vildi með lífið. Satt best að segja veit ég það ekki enn. Mér tókst samt einhvern veginn að enda…
Read More
Þegar kom að því að velja mér skiptinám stóðu mér tveir aðlaðandi kostir til boða. Annars vegar var það Slóvakíski Landbúnaðarháskólinn í Nitru, og hins vegar Wageningen University and Research…
Read More
Af hverju Bandaríkin? Þegar ég tók þá ákvörðun að byrja í doktorsnámi við Háskóla Íslands vildi ég að hluti þess náms væri við erlendan skóla. Ég hafði séð aðra doktorsnema…
Read More
Leið mín til náms erlendis er ef til vill frábrugðin hinni týpísku vegferð. Ég hafði nefnilega engan sérstakan metnað fyrir neinni einni námsgrein, né hafði ég einsett mér að læra…
Read More