Monthly Archives

júlí 2021

SÍNE skorar á Strætó að bjóða upp á 3 mánaða nemakort

By | SíNE fréttir

Stjórn Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í vikunni og sendi á fræmkvæmdastjóra og formann stjórnar Strætó bs: „Samband íslenskra námsmanna námsmanna erlendis skorar á Strætó bs. að bjóða íslenskum námsmönnum við erlenda háskóla, sem dvelja á Íslandi yfir sumarið, upp á stúdentakort sem gildi yfir 3 mánaða tímabil. Eins og staðan er í dag er aðeins hægt að fá strætókort á stúdentaverði í 6 (5.100kr/mán) eða 12 mánuði (4.542kr/mán). Þau kort eru ekki í boði fyrir stúdenta erlendis, þrátt fyrir að vera mögulega í fjarnámi og búa á Íslandi. Margir stúdentar erlendis koma heim…

Read More

Sumarráðstefna SÍNE 2021

By | SíNE fréttir

Boðað er til Sumarráðstefnu SÍNE laugardaginn 14. ágúst 2021, kl 12:00 til 14:00. Staðsetning tilkynnt síðar. Allir SÍNE-félagar hvattir til að mæta á Sumarráðstefnuna sem og bjóða sig fram til stjórnar. Áhugasamir um framboð eru hvattir til þess að hafa samband á sine@sine.is. Í því samhengi er vert að vekja athygli á því að félagsmenn geta haldið aðild að SÍNE í allt að 7 ár eftir að námi lýkur. Dagskrá: Setning Sumarráðstefnu Ávörp gesta Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla fulltrúa SÍNE í stjórn LÍN um vormisseri lögð fram ásamt umræðum Skýrsla stjórnar SÍNE um vormisserið lögð fram ásamt umræðum. Endurskoðaðir…

Read More