Stjórn SÍNE samanstendur af sjálfboðaliðum sem sjálfir hafa verið í námi erlendis og vilja leggja sitt af mörkum fyrir nám erlendis.
Kosning til nýrrar stjórnar SÍNE er í ágúst næstkomandi og leitum við eftir áhugasömum aðilum til að bjóða sig fram og starfa með okkur næsta vetur.
Fyrir meiri upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið: sine@sine.is