Af hverju Bandaríkin? Þegar ég tók þá ákvörðun að byrja í doktorsnámi við Háskóla Íslands vildi ég að hluti þess náms væri við erlendan skóla. Ég hafði séð aðra doktorsnema…
Leið mín til náms erlendis er ef til vill frábrugðin hinni týpísku vegferð. Ég hafði nefnilega engan sérstakan metnað fyrir neinni einni námsgrein, né hafði ég einsett mér að læra…