Senn lýkur öðru ári mínu sem forseti SÍNE. Að öllum líkindum það síðasta. Starfið er ótrúlega gefandi og ég gæti sinnt því út ævina. En samtökin græða mest á því…
Kæri lesandi Sæmundar,Mikil gleði fylgir því að sjá vorútgáfu Sæmundar líta dagsins ljós. Síðastliðið ár hefur vægast sagt verið viðburðaríkt og það um heim allan, ekki síst hjá námsmönnum. Það…