Af hverju Bandaríkin? Þegar ég tók þá ákvörðun að byrja í doktorsnámi við Háskóla Íslands vildi ég að hluti þess náms væri við erlendan skóla. Ég hafði séð aðra doktorsnema…
Read More
Kæru lesendur Sæmundar, Það er mér mikil ánægja og heiður að fá að ávarpa ykkur á opnunarsíðum þessa flotta málgagns SÍNE. Að hafa samtök sem halda utan um hagsmuni íslenskra…
Read More
Kæri lesandi, Velkomin á blaðsíður Sæmundar sem eru þetta árið með breyttu sniði en áður; stafrænn Sæmundur. Aðgengilegri og praktískari fyrir félagasamtök sem ganga einmitt út á að félagsmenn séu…
Read More
Leið mín til náms erlendis er ef til vill frábrugðin hinni týpísku vegferð. Ég hafði nefnilega engan sérstakan metnað fyrir neinni einni námsgrein, né hafði ég einsett mér að læra…
Read More
Kæru lesendur Sæmundar, Það eru mikil gleðitíðindi að Sæmundur líti dagsins ljós. Þetta er fyrsta útgáfan þar sem greinarnar eru gefnar út á netinu og það sé aðgengilegra fyrir lesendur…
Read More
Í þessu blaði eru viðtöl við níu námsmenn erlendis, frá mismundandi svæðum og mismunandi námsgreinum, frá Vestur-Kanada til Japans. Hinsvegar er undirliggjandi þráður hjá þeim öllum að taka af skarið,…
Read More
Í þessu tölublaði finnur þú viðtöl við nemendur í þremur heimsálfum, nokkur orð frá háskóla-iðnaðar-og nýsköpunarráðherra, ávarp forseta SÍNE, upplýsingar um námslán, LÍS og margt fleira.
Read More
Blaðið Sæmundur er komið út og í því má finna ýmislegt fróðlegt fyrir íslenska nemendur erlendis.
Read More