Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar. Mín leið að námi erlendis er hugsanlega aðeins öðruvísi en flestra. Ég fór nefnilega ekki alveg ein eða á eigin forsendum. Sumarið 2020 fór kærasti minn,…
Sem einhver sem býr ekki yfir miklum hæfileikum í eldhúsinu og finnst almennt fremur leiðinlegt að sinna eldamennsku er mér mjög mikilvægt að vera með rétt sem auðvelt er að…
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, sérfræðingur hjá Rannís, verkefnastýra Eurodesk á Íslandi og upplýsingastofu um nám erlendis, skrifar „Að fara í nám erlendis getur verið eitt heillavænlegasta skrefið sem fólk tekur…
Ellen Geirs skrifar. Hvenær förum við heim? Hvar drögum við línuna? Í um það bil tíu ár hef ég reynt að sannfæra vini mína og vandamenn um ágæti Bandaríkjanna, eða…
Anna Þórhildur Gunnarsdóttir skrifar. Holland er magnað land. Ég bjó í þrjú ár í borginni Maastricht, sem er alveg syðst í Hollandi, og lauk þaðan meistaraprófi í píanóeinleik. Áður en…
Arna Dís Heiðarsdóttir skrifar. Við fögnum öll hátíðunum á ólíkan hátt. Höldum til dæmis í mismunandi hefðir og siði og verjum þeim í ákveðnum félagsskap. Fyrir mér snúast hátíðarnar um…
Ég elskaði að mynda Rotterdam. Sem verðandi skipulagsfræðingur var svo nærandi að búa í borg sem iðaði af mannlífi. Ég nýtti flestar helgar í að hringsóla um markaðina, mæla mér…
Katla Ársælsdóttir skrifar. Eins og gefur að skilja eru mikil viðbrigði að flytja erlendis, sér í lagi ef þú ert alveg einn á báti. Fyrir mitt leyti þá flutti ég…
Ásgerður Magnúsdóttir skrifar. Leið mín í nám erlendis var mjög hefðbundin. Ég lauk BA gráðu í sagnfræði við Háskóla Íslands vorið 2022 og ákvað síðan að vinna í eitt ár…
Kæru stúdentar og aðrir lesendur, Þegar Lánasjóður íslenskra námsmanna var stofnaður árið 1961 sat afi minn í stjórn sjóðsins fyrir hönd námsmanna erlendis. Fyrir hönd stjórnar vann hann meðal annars…