,,Ertu klikkuð?” ,,Hvernig ætlarðu að fara að þessu?” ,,Að sjálfsögðu ferðu út.” ,,Þú verður allt önnur manneskja.” ,,Njóttu.” ,,Hvað ef mér mistekst?” Allt eru þetta hlutir sem ég heyrði frá…
Read More
Fjarsambönd geta komið upp við ýmsar aðstæður. Kannski hefur þú fundið draumanámið þitt erlendis en átt maka sem getur ekki farið með þér í þetta ævintýri. Eða kannski hittir þú…
Read More
Ég heiti Vilborg og er 27 ára gömul með nokkuð fjölbreyttan bakgrunn. Ég hef unnið mikið í ungmennastarfi og er núna í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu (MPA) við Háskóla Íslands.…
Read More
Áður en ég eignaðist son minn hljómaði tal mitt um barneignir eitthvað á þennan veg: “Já þegar ég er búin með master og búin að vera á vinnumarkaði í smá…
Read More
Að ferðast til útlanda er oft spennandi og auðgandi upplifun, sem býður upp á tækifæri til að kanna nýja menningu, landslag og sjónarhorn. Hins vegar getur spennan við að vera…
Read More
Í október 2019 flutti ég til Englands til þess að hefja nám til BA-gráðu í stærðfræði við Háskólann í Cambridge. Ég útskrifaðist úr MR sumarið 2018 en hafði tekið eitt…
Read More
Ég er ein af þessum týpum sem vissi ekkert hvað ég vildi með lífið. Satt best að segja veit ég það ekki enn. Mér tókst samt einhvern veginn að enda…
Read More
Helsta breyting á úthlutunarreglum Menntasjóðs námsmanna fyrir 2024-2025 var hækkun á frítekjumarki. Breytingin er sú að frítekjumark námsmanns er 2.200.000 kr. á árinu 2024, en árið 2023 var frítekjumark námsmanns…
Read More
Áherslur LÍS skólaárið 2023 – 2024 Á nýliðnu starfsári fór fram lögbundin endurskoðun á lögum um Menntasjóð námsmanna, og því var ein af höfuðáherslum samtakanna sú að berjast fyrir því…
Read More
Þegar kom að því að velja mér skiptinám stóðu mér tveir aðlaðandi kostir til boða. Annars vegar var það Slóvakíski Landbúnaðarháskólinn í Nitru, og hins vegar Wageningen University and Research…
Read More