Katla Ársælsdóttir skrifar. Eins og gefur að skilja eru mikil viðbrigði að flytja erlendis, sér í lagi ef þú ert alveg einn á báti. Fyrir mitt leyti þá flutti ég…
Ásgerður Magnúsdóttir skrifar. Leið mín í nám erlendis var mjög hefðbundin. Ég lauk BA gráðu í sagnfræði við Háskóla Íslands vorið 2022 og ákvað síðan að vinna í eitt ár…
Kæru stúdentar og aðrir lesendur, Þegar Lánasjóður íslenskra námsmanna var stofnaður árið 1961 sat afi minn í stjórn sjóðsins fyrir hönd námsmanna erlendis. Fyrir hönd stjórnar vann hann meðal annars…
Senn lýkur öðru ári mínu sem forseti SÍNE. Að öllum líkindum það síðasta. Starfið er ótrúlega gefandi og ég gæti sinnt því út ævina. En samtökin græða mest á því…
Kæri lesandi Sæmundar,Mikil gleði fylgir því að sjá vorútgáfu Sæmundar líta dagsins ljós. Síðastliðið ár hefur vægast sagt verið viðburðaríkt og það um heim allan, ekki síst hjá námsmönnum. Það…
Fjarsambönd geta komið upp við ýmsar aðstæður. Kannski hefur þú fundið draumanámið þitt erlendis en átt maka sem getur ekki farið með þér í þetta ævintýri. Eða kannski hittir þú…
Áður en ég eignaðist son minn hljómaði tal mitt um barneignir eitthvað á þennan veg: “Já þegar ég er búin með master og búin að vera á vinnumarkaði í smá…
Að ferðast til útlanda er oft spennandi og auðgandi upplifun, sem býður upp á tækifæri til að kanna nýja menningu, landslag og sjónarhorn. Hins vegar getur spennan við að vera…
Helsta breyting á úthlutunarreglum Menntasjóðs námsmanna fyrir 2024-2025 var hækkun á frítekjumarki. Breytingin er sú að frítekjumark námsmanns er 2.200.000 kr. á árinu 2024, en árið 2023 var frítekjumark námsmanns…
Áherslur LÍS skólaárið 2023 – 2024 Á nýliðnu starfsári fór fram lögbundin endurskoðun á lögum um Menntasjóð námsmanna, og því var ein af höfuðáherslum samtakanna sú að berjast fyrir því…