Fjarsambönd geta komið upp við ýmsar aðstæður. Kannski hefur þú fundið draumanámið þitt erlendis en átt maka sem getur ekki farið með þér í þetta ævintýri. Eða kannski hittir þú…
Áður en ég eignaðist son minn hljómaði tal mitt um barneignir eitthvað á þennan veg: “Já þegar ég er búin með master og búin að vera á vinnumarkaði í smá…
Að ferðast til útlanda er oft spennandi og auðgandi upplifun, sem býður upp á tækifæri til að kanna nýja menningu, landslag og sjónarhorn. Hins vegar getur spennan við að vera…
Helsta breyting á úthlutunarreglum Menntasjóðs námsmanna fyrir 2024-2025 var hækkun á frítekjumarki. Breytingin er sú að frítekjumark námsmanns er 2.200.000 kr. á árinu 2024, en árið 2023 var frítekjumark námsmanns…
Áherslur LÍS skólaárið 2023 – 2024 Á nýliðnu starfsári fór fram lögbundin endurskoðun á lögum um Menntasjóð námsmanna, og því var ein af höfuðáherslum samtakanna sú að berjast fyrir því…
Kæru lesendur Sæmundar, Það er mér mikil ánægja og heiður að fá að ávarpa ykkur á opnunarsíðum þessa flotta málgagns SÍNE. Að hafa samtök sem halda utan um hagsmuni íslenskra…
Kæri lesandi, Velkomin á blaðsíður Sæmundar sem eru þetta árið með breyttu sniði en áður; stafrænn Sæmundur. Aðgengilegri og praktískari fyrir félagasamtök sem ganga einmitt út á að félagsmenn séu…
Kæru lesendur Sæmundar, Það eru mikil gleðitíðindi að Sæmundur líti dagsins ljós. Þetta er fyrsta útgáfan þar sem greinarnar eru gefnar út á netinu og það sé aðgengilegra fyrir lesendur…