Helsta breyting á úthlutunarreglum Menntasjóðs námsmanna fyrir 2024-2025 var hækkun á frítekjumarki. Breytingin er sú að frítekjumark námsmanns er 2.200.000 kr. á árinu 2024, en árið 2023 var frítekjumark námsmanns…
Áherslur LÍS skólaárið 2023 – 2024 Á nýliðnu starfsári fór fram lögbundin endurskoðun á lögum um Menntasjóð námsmanna, og því var ein af höfuðáherslum samtakanna sú að berjast fyrir því…
Þegar kom að því að velja mér skiptinám stóðu mér tveir aðlaðandi kostir til boða. Annars vegar var það Slóvakíski Landbúnaðarháskólinn í Nitru, og hins vegar Wageningen University and Research…
Af hverju Bandaríkin? Þegar ég tók þá ákvörðun að byrja í doktorsnámi við Háskóla Íslands vildi ég að hluti þess náms væri við erlendan skóla. Ég hafði séð aðra doktorsnema…
Kæru lesendur Sæmundar, Það er mér mikil ánægja og heiður að fá að ávarpa ykkur á opnunarsíðum þessa flotta málgagns SÍNE. Að hafa samtök sem halda utan um hagsmuni íslenskra…
Leið mín til náms erlendis er ef til vill frábrugðin hinni týpísku vegferð. Ég hafði nefnilega engan sérstakan metnað fyrir neinni einni námsgrein, né hafði ég einsett mér að læra…
Kæri lesandi, Velkomin á blaðsíður Sæmundar sem eru þetta árið með breyttu sniði en áður; stafrænn Sæmundur. Aðgengilegri og praktískari fyrir félagasamtök sem ganga einmitt út á að félagsmenn séu…
Kæru lesendur Sæmundar, Það eru mikil gleðitíðindi að Sæmundur líti dagsins ljós. Þetta er fyrsta útgáfan þar sem greinarnar eru gefnar út á netinu og það sé aðgengilegra fyrir lesendur…
Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) lýsir yfir vonbrigðum með hve litlar úrbætur er stefnt á í fyrirætluðum breytingum á lögum um Menntasjóð námsmanna og hvetur þingheim til að axla ábyrgð…