Skip to main content

Yfirlýsing námsmannahreyfinga vegna úthlutunarreglna LÍN 2018/2019

By 01/04/2018apríl 23rd, 2018LÍN fréttir, SíNE fréttir

Stjórn LÍN samþykkti að hækka framfærslu í 100% og einnig þá eðlilegu kröfu námsmanna að
hækka ferðalán þeirra sem stunda nám erlendis, úr því að fá lánað fyrir einni ferð á námstíma, í
eina ferð á ári. Mennta- og menningarmálaráðherra hafnaði því að staðfesta þær tillögur stjórnar
fyrir námsárið 2018-2019. Samþykkti stjórn LÍN því nýjar úthlutunarreglur að tillögum ráðherra,
þar sem m.a. ferðalán voru ekki hækkuð og framfærslan einungis hækkuð í 96%. Þá neitaði
meirihluti stjórnar að hækka lán til skólagjalda þrátt fyrir að það liggi fyrir að þau dugi ekki í
mörgum tilvikum

 

LIN_Yfirlysing