Hér má nálgast kvörtun SÍNE til Umboðsmanns Alþingis.
Sjá hér:
Í kvörtuninni kemur m.a. fram:
SÍNE telur að brotið hafi verið á sínum félagsmönnum með ákvörðun ráðherra að samþykkja reglurnar.
Ef litið er til þeirra gífurlegu hagsmuna sem námsmenn hafa af því að geta stundað nám sitt erlendis verður að telja þessa skerðingu, annað árið í röð, bitna verulega á hagsmunum þeirra.