Styrkir í Þýskalandi

Deutscher Akademischer Austauschdienst (DAAD), þýsk stofnun sem sér um skipti háskólanema og háskólakennara/fræðimanna milli Þýskalands og annarra landa, býður námsfólki sem lokið hefur grunnnámi á háskólastigi (graduates) upp á tækifæri til þess að halda námi sínu áfram í Þýskalandi með postgraduate-námi eða annars konar framhaldsnámi.

Námsstyrkir fyrir erlenda nemendur sem lokið hafa grunnnámi (graduates)á sviði tónlistar

Námsstyrkir fyrir erlenda nemendur sem lokið hafa grunnnámi (graduates) á sviði leiklistar

Námsstyrkir fyrir erlenda nemendur sem lokið hafa grunnnámi (graduates) á sviði listar (Fine Art), hönnunarmiðlun (Visual Communication) og kvikmynd

Nánari upplýsingar má finna study-scholarships-for-foreign-graduates-in-the-field-of-music.