Monthly Archives

mars 2016

Kvartað til Umboðsmanns

By | SíNE fréttir

Fyrir rúmu ári síðan kvartaði stjórn SÍNE til Umboðsmanns Alþingis vegna staðfestingu ráðherra á úthlutunarreglum LÍN en í þeim fólst töluverð skerðing á högum námsmanna erlendis. Það mál er enn til meðferðar. Umboðsmaður hefur tekið hluta af kvörtuninni til nánari skoðunar og sent bréf til mennta- og menningarmálaráðherra þar sem beðið er um svör og nánari skýringar. Samkvæmt bréfi Umboðsmanns átti svar að berast 4. mars sl. en í gær var enn ekki komið svar frá ráðherra. Umboðsmaður mun því nú ítreka við ráðuneytið að beðið sé eftir svörum.

Read More