Monthly Archives

desember 2015

Bólumyndun á námslánamarkaði

By | SíNE fréttir

  Bólumyndun á námslánamarkaði Greinin birtist í Morgunblaðinu 18.nóvember 2015 Bólumyndun á námslánamarkaði Það er líklega ekki tilviljun hve margir íslenskir stúdentar ákveða að leggja stund á háskólanám á erlendri grundu. Að vera háskólanemi í útlöndum eru mikil forréttindi. Burtséð frá hinu formlega námi sem er auðvitað nauðsynlegt þá er ekki síður mikilvæg reynsla að kynnast nýrri menningu og fólki frá ólíkum heimshornum og læra að heimurinn er aðeins stærri en alheimsnaflinn okkar góði. Þrátt fyrir að ég líti ekki á háskólanám erlendis sem sjálfsögð mannréttindi, þá finnst mér mikilvægt að sem flestir hafi aðgang að því. Ástæðan er sú að…

Read More