SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Stjórn SÍNE – viltu vera með?

By | SíNE fréttir | No Comments

Stjórn SÍNE samanstendur af sjálfboðaliðum sem sjálfir hafa verið í námi erlendis og vilja leggja sitt af mörkum fyrir nám erlendis. Kosning til nýrrar stjórnar SÍNE er í ágúst næstkomandi og leitum við eftir áhugasömum aðilum til að bjóða sig fram og starfa með okkur næsta vetur. Fyrir meiri upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið: sine@sine.is

Lesa nánar

Stjórn SÍNE kvartar til Umboðsmanns Alþingis

By | SíNE fréttir | No Comments

Hér má nálgast kvörtun SÍNE til Umboðsmanns Alþingis. Sjá hér: kvortunsine Í kvörtuninni kemur m.a. fram: SÍNE telur að brotið hafi verið á sínum félagsmönnum með ákvörðun ráðherra að samþykkja reglurnar. Ef litið er til þeirra gífurlegu hagsmuna sem námsmenn hafa af því að geta stundað nám sitt erlendis verður að telja þessa skerðingu, annað árið í röð, bitna verulega á hagsmunum þeirra.

Lesa nánar
Framundan

Það er ekkert skráð hjá okkur að svo stöddu.

Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook