SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Stjórn SÍNE kvartar til Umboðsmanns Alþingis

By | SíNE fréttir | No Comments

Hér má nálgast kvörtun SÍNE til Umboðsmanns Alþingis. Sjá hér: kvortunsine Í kvörtuninni kemur m.a. fram: SÍNE telur að brotið hafi verið á sínum félagsmönnum með ákvörðun ráðherra að samþykkja reglurnar. Ef litið er til þeirra gífurlegu hagsmuna sem námsmenn hafa af því að geta stundað nám sitt erlendis verður að telja þessa skerðingu, annað árið í röð, bitna verulega á hagsmunum þeirra.

Lesa nánar

Yfirlýsing frá stjórn SÍNE

By | SíNE fréttir, Uncategorized | No Comments

Af gefnu tilefni vill Samband íslenskra námsmanna erlendis koma því á framfæri að verið sé að skoða hvaða möguleikar séu í stöðunni eftir ákvörðun mennta-og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssonar, að skrifa undir nýjar úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaárið 2015-2016 en með þeim er annað árið í röð verið að skera niður framfærslu námsmanna erlendis. Því mun SÍNE fara yfir það á næstunni með lögfróðum aðilum hvort tilefni sé að kvarta yfir ákvörðun ráðherra til Umboðsmanns Alþingis enda fullljóst að forsendubresturinn fyrir námsmenn erlendis er mikill og því mun stjórn SÍNE leita allra leiða til að leiðrétta hann.

Lesa nánar
Framundan
Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook