SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Yfirlýsing frá stjórn SÍNE

By | SíNE fréttir, Uncategorized | No Comments

Af gefnu tilefni vill Samband íslenskra námsmanna erlendis koma því á framfæri að verið sé að skoða hvaða möguleikar séu í stöðunni eftir ákvörðun mennta-og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssonar, að skrifa undir nýjar úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaárið 2015-2016 en með þeim er annað árið í röð verið að skera niður framfærslu námsmanna erlendis. Því mun SÍNE fara yfir það á næstunni með lögfróðum aðilum hvort tilefni sé að kvarta yfir ákvörðun ráðherra til Umboðsmanns Alþingis enda fullljóst að forsendubresturinn fyrir námsmenn erlendis er mikill og því mun stjórn SÍNE leita allra leiða til að leiðrétta hann.

Lesa nánar

Thor Thors styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum

By | LÍN fréttir | No Comments

Skólaárið 2015-2016 Umsækjendur skulu hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til fyrstu gráðu háskólastigs (B.A., B.Sc., B.Ed. eða sambærilegri gráðu). Styrkhæft nám skal allt fara fram í Bandaríkjunum. Styrkirnir eru veittir framúskarandi umsækjendum sem hafastaðfestingu fyrir skólavist í bandarískum háskóla.Styrkirnir eru veittir til eins árs. Í fjárhagsáætlun umsóknarinnarþarf að sýna fram á þörf fyrir styrk. Upphæðir styrkjanna eru mismunandi eftir aðstæðum umsækjenda en undanfarin ár hafa styrkupphæðir verið 3.500-5.000 bandaríkjadalir. Umsóknareyðublöð má sækja á www.iceam.is þar sem almennar upplýsingar koma einnig fram. Umsóknir um Thor Thors styrk þarf að senda eigi síðar en 1. apríl 2015. Umsóknir skulu sendar til Íslensk-ameríska...

Lesa nánar
Framundan
apríl
30
Fid.
Umsóknafrestur LÍN á vorönn 2015
apríl 30 @ 11:10 – 12:10
júní
30
Þrd.
Umsóknarfrestur LÍN sumarönn 2015
júní 30 @ 11:17 – 12:17
Styrktaraðilar
busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook