SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Kynning á námi erlendis 30.ágúst Kilroy

By | SíNE fréttir | No Comments

Á hverju ári stendur KILROY fyrir kynningu á námi erlendis þar sem gestum gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna sér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á. Að þessu sinni verður verður hún haldin þriðjudaginn 30. ágúst frá klukkan 17.00 til 20.00 í Bíó Paradís og er aðgangur frír.   Skráning er á http://education.kilroy.is/vidburdir/kilroy-live-haskolakynning-2016

Lesa nánar

Nýtt frumvarp um LÍN

By | LÍN fréttir, SíNE fréttir | No Comments

Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) fagnar því að frumvarp Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN) hafi verið tekið af dagskrá Alþingis. Hér má finna helstu athugasemdir sambandsins við frumvarpið Það er jákvætt að til skoðunar sé að koma upp námsstyrkjakerfi á Íslandi og því ber að fagna og má búast við að íslenskir námsmenn í heild verði ánægðir með þessa stefnubreytingu. Einnig er jákvætt að lagt sé til að styrkurinn verði verðtryggður.  Hins vegar, eins og rökstutt verður hér að neðan, telur SÍNE að þessi styrkur sé of dýru verði keyptur miðað við aðrar breytingar sem…

Lesa nánar
Framundan
Agú
24
Mið
Umsóknarfrestur LÍN Haust 2016 Til og með 30.nóvember 2016
Agú 24 @ 10:33 – nov 30 @ 11:33
Umsóknarfrestur LÍN Vor 2016 Til og með 30.apríl 2017
Agú 24 2016 @ 10:55 – apr. 30 2017 @ 23:45
Umsóknarfrestur LÍN Sumar 2017 Til og með 30.júní 2017
Agú 24 2016 @ 11:11 – Jún 30 2017 @ 12:11
Agú
30
Þri
Kilroy kynning á námi erlendis
Agú 30 @ 17:00 – 20:00
Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook