SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Framsóknarflokkurinn hefur svarað spurningum SÍNE um námslán

By | LÍN fréttir, SíNE fréttir | No Comments

Er það stefna þíns flokks að koma á nýju námslánakerfi? Ef já, munu fulltrúa námsmannahreyfinganna fá að taka þátt í þeirri vinnu frá upphafi til enda? Framsóknarflokkurinn vill að lokið verði við endurskoðun laga um LÍN með þeim breytingum sem unnið hefur verið að í þinglegri meðferð málsins. Einnig þarf að hækka frítekjumark, endurskoða reglulega raunverulegan framfærslukostnað í samræmi við aðra launahópa og jafna aðstöðu nemenda óháð búsetu. Hluti námslána verði breytt í styrk og sérstök áhersla lögð á að styrkja iðn- og verknám. Þá geta námsmenn ákveðið að taka eingöngu styrk eða styrk og lán eða jafnvel lán að…

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn svarar spurningum SÍNE um námslánakerfið

By | LÍN fréttir, SíNE fréttir | No Comments

Spurningar til stjórnmálaflokka um námslánakerfið   Er það stefna þíns flokks að koma á nýju námslánakerfi? Ef já, munu fulltrúa námsmannahreyfinganna fá að taka þátt í þeirri vinnu frá upphafi til enda? Já. Sjálfstæðisflokkurinn telur að taka eigi upp styrkjakerfi að norrænni fyrirmynd. Bent skal á að Sjálfstæðisflokkurinn barðist fyrir því að frumvarp sem kom betur út fyrir a.m.k. 85% námsmanna samkvæmt niðurstöðum óháðrar greiningar yrði samþykkt á þessu kjörtímabili. Fulltrúar um 20.000 stúdenta kröfðust þess enda að frumvarpið yrði samþykkt.   Sjálfstæðisflokkurinn vill að samráð sé haft við fulltrúa námsmannahreyfinga við undirbúning, gerð frumvarps og á meðan það er…

Lesa nánar

Svör frá Viðreisn – stjórnmálin og námslánakerfið

By | LÍN fréttir, SíNE fréttir | No Comments

Spurningar til stjórnmálaflokka um námslánakerfið : Svör Viðreisnar   Er það stefna þíns flokks að koma á nýju námslánakerfi? Ef já, munu fulltrúa námsmannahreyfinganna fá að taka þátt í þeirri vinnu frá upphafi til enda?   Viðreisn vill sjá þá breytingu á námslánakerfinu að það sé árangurshvetjandi í formi styrkja. Viðreisn talar fyrir auknu gagnsæi í allri stjórnsýslu og telur mikilvægt að nýta þekkingu og reynslu þeirra sem þekkja aðstæður af eigin raun. Því er mikilvægt að hlustað sé á sjónarmið námsmannahreyfinganna við endurskoðun á námslánakerfinu.   Hvað teljið þið að ætti að vera tilgangur og/eða markmið nýs námalánakerfis? Námslán…

Lesa nánar

Svör frá Bjartri Framtíð

By | LÍN fréttir, SíNE fréttir | No Comments

Spurningar til stjórnmálaflokka um námslánakerfið  – Björt Framtíð   Er það stefna þíns flokks að koma á nýju námslánakerfi? Ef já, munu fulltrúa námsmannahreyfinganna fá að taka þátt í þeirri vinnu frá upphafi til enda?  Já, við viljum nýtt kerfi námsaðstoðar sem yrði sambland styrkja og lána, og já, námsmenn kæmu að þeirri vinnu frá upphafi til enda.  Hvað teljið þið að ætti að vera tilgangur og/eða markmið nýs námalánakerfis? Að stuðla að því að allir eigi kost á að fara í háskólanám, af alls konar toga, óháð efnahag og að stuðla að góðri námsframvindu.  Hvað teljið þið að séu…

Lesa nánar

Stjórnmálin og námslánakerfið

By | SíNE fréttir, Uncategorized | No Comments

Spurningar frá stjórn SÍNE um námslánakerfið til stjórnmálaflokka og þá hvernig flokkarnir sjá framtíðina fyrir sér í þeim efnum. Við birtum svörin þegar þau berast – fyrst eru það svör Alþýðufylkingarinnar 1. Er það stefna þíns flokks að koma á nýju námslánakerfi? Ef já, munu fulltrúa námsmannahreyfinganna fá að taka þátt í þeirri vinnu frá upphafi til enda? Já hvort það er, – og já, og meira en það: námsmannahreyfingin þarf að vera tilbúinn til að berjast með okkur fyrir nýju kerfi. 2. Hvað teljið þið að ætti að vera tilgangur og/eða markmið nýs námalánakerfis? Námslán eiga að gera fólki…

Lesa nánar
Framundan
Agú
24
Mið
Umsóknarfrestur LÍN Haust 2016 Til og með 30.nóvember 2016
Agú 24 @ 10:33 – nov 30 @ 11:33
Umsóknarfrestur LÍN Vor 2016 Til og með 30.apríl 2017
Agú 24 2016 @ 10:55 – apr. 30 2017 @ 23:45
Umsóknarfrestur LÍN Sumar 2017 Til og með 30.júní 2017
Agú 24 2016 @ 11:11 – Jún 30 2017 @ 12:11
Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook