SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR

By | SíNE fréttir | No Comments

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Þórunartúni 2 í Reykjavík (sjá www.akademia.is) á mjög góðu verði eða krónur 10.000.- á mánuði, þjónustugjöld innifalin, fyrir tímabilið 1. september 2015 til 31. desember 2015. Möguleiki er á að komast inn í ágúst ef áhugi er fyrir hendi. Vinsamlegast látið vita ef þið viljið vera í ágúst líka.

Lesa nánar

Stjórn SÍNE – viltu vera með?

By | SíNE fréttir | No Comments

Stjórn SÍNE samanstendur af sjálfboðaliðum sem sjálfir hafa verið í námi erlendis og vilja leggja sitt af mörkum fyrir nám erlendis. Kosning til nýrrar stjórnar SÍNE er í ágúst næstkomandi og leitum við eftir áhugasömum aðilum til að bjóða sig fram og starfa með okkur næsta vetur. Fyrir meiri upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið: sine@sine.is

Lesa nánar
Framundan

Það er ekkert skráð hjá okkur að svo stöddu.

Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook