SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Styrkir til framhaldsnáms erlendis

By | SíNE fréttir | No Comments

Stjórn Ingjaldssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Ingjaldssjóði á árinu 2016. Nemendur Háskóla Íslands sem stunda eða ætla að leggja stund á framhaldsnám erlendis (meistara- eða doktorsnáms) í rekstrarstjórnun eða alþjóðlegum viðskiptum eiga kost á styrk. Einnig nemendur í tónlistarnámi erlendis. Aðeins þær umsóknir koma til greina sem falla að markmiðum sjóðsins. Umsóknarfrestur er til og með 17. október 2016. Lesa má nánar um styrkinn hér: http://sjodir.hi.is/styrkir_til_framhaldsnams_erlendis_i_rekstrarstjornun_althjodlegum_vidskiptum_og_tonlist

Lesa nánar

Styrkir í Þýskalandi

By | SíNE fréttir, Uncategorized | No Comments

Deutscher Akademischer Austauschdienst (DAAD), þýsk stofnun sem sér um skipti háskólanema og háskólakennara/fræðimanna milli Þýskalands og annarra landa, býður námsfólki sem lokið hefur grunnnámi á háskólastigi (graduates) upp á tækifæri til þess að halda námi sínu áfram í Þýskalandi með postgraduate-námi eða annars konar framhaldsnámi. Námsstyrkir fyrir erlenda nemendur sem lokið hafa grunnnámi (graduates)á sviði tónlistar Námsstyrkir fyrir erlenda nemendur sem lokið hafa grunnnámi (graduates) á sviði leiklistar Námsstyrkir fyrir erlenda nemendur sem lokið hafa grunnnámi (graduates) á sviði listar (Fine Art), hönnunarmiðlun (Visual Communication) og kvikmynd Nánari upplýsingar má finna study-scholarships-for-foreign-graduates-in-the-field-of-music.

Lesa nánar
Framundan
Agú
24
Mið
Umsóknarfrestur LÍN Haust 2016 Til og með 30.nóvember 2016
Agú 24 @ 10:33 – nov 30 @ 11:33
Umsóknarfrestur LÍN Vor 2016 Til og með 30.apríl 2017
Agú 24 2016 @ 10:55 – apr. 30 2017 @ 23:45
Umsóknarfrestur LÍN Sumar 2017 Til og með 30.júní 2017
Agú 24 2016 @ 11:11 – Jún 30 2017 @ 12:11
Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook