SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE

Samband íslenskra námsmanna erlendis.

1
1

Um okkur

Lög SÍNE

Ganga í SÍNE

Tilboð til félagsmanna

Er stefna íslenskra stjórnvalda að fækka námsmönnum erlendis?

By | SíNE fréttir | No Comments

Er fækkun námsmanna erlendis hluti af stefnu íslenskra stjórnvalda í menntamálum? Námsmönnum erlendis sem taka námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fer fækkandi ár hvert. Hver skyldi vera skýringin á því? Við sem störfum að málefnum námsmanna erlendis höfum áhyggjur af því að niðurskurður á framfærslu námsmanna sem hefur verið framkvæmdur tvö ár í röð geti haft mikið um það að segja. Ekki nóg með að framfærslan hafi verið lækkuð heldur hafa ferðalán, sem stóðu námsmönnum til boða, verið skorin niður að stórum hluta. Vegna þessa niðurskurðar, sem enn er ekki séð fyrir endann á, hefur þeim fækkað sem líta…

Lesa nánar

Styrkir frá Kilroy Foundation

By | SíNE fréttir | No Comments

KILROY Foundation er sjálfstæð stofnun (non profit) sem er með það markmið að stuðla að þróun á alþjóðlegum skilningin og auka námstækifæri með því að styðja við skólastarf víðsvegar um heiminn.   Veittir eru styrkir fyrir:   Námi erlendis Starfsnámi erlendis Sjálfboðastarfi erlendis   Í desember á þessu ári mun stofnunin veita 10 styrki, hver að upphæð EUR 1500   Opið er fyrir umsóknir og langar okkur að sem flestir fái tækifæri til að sækja um. Nánari upplýsingar eru að finna hér www.kilroyfoundation.net/grants/

Lesa nánar

Aðalfundur SÍNE

By | SíNE fréttir | No Comments

Aðalfundur SÍNE verður haldinn í Hinu Húsinu mánudaginn 10.ágúst kl. 18:00, kosið verður í stjórn félagsins, við hvetjum áhugasama aðila til að hafa samband ef þeir hafa áhuga á að bjóða sig fram. Netfangið er: sine@sine.is Boost

Lesa nánar

STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR

By | SíNE fréttir | No Comments

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Þórunartúni 2 í Reykjavík (sjá www.akademia.is) á mjög góðu verði eða krónur 10.000.- á mánuði, þjónustugjöld innifalin, fyrir tímabilið 1. september 2015 til 31. desember 2015. Möguleiki er á að komast inn í ágúst ef áhugi er fyrir hendi. Vinsamlegast látið vita ef þið viljið vera í ágúst líka.

Lesa nánar
Framundan
sep
17
Fid.
Umsóknarfrestur LÍN Haust 2015 Til og með 30.nóvember 2015
sep 17 @ 10:33 – nóv 30 @ 11:33
Umsóknarfrestur LÍN Vor 2016 Til og með 30.apríl 2016
sep 17 2015 @ 10:55 – apr 30 2016 @ 23:45
Umsóknarfrestur LÍN Sumar 2016 Til og með 30.júní 2016
sep 17 2015 @ 11:11 – jún 30 2016 @ 12:11
Styrktaraðilar

EIM_buslodir-01

busslodir-03
Af farabara.is
Fylgdu Facebook