Gakktu í SÍNE

Ef þú hefur áhuga á að gerast félagsmaður í SÍNE eru tvær leiðir í boði:

 

  1. Ef þú sækir um námslán hjá LÍN, getur þú hakað við aðild að SÍNE um leið og þú sækir um lánið.  Árgjaldið kr. 3900 verður þá greitt til SÍNE um leið og námslánið er greitt út til þín.
  2. Hægt er að leggja inn árgjaldið kr. 3900 inn á reikning hjá SÍNE og er reikningsnúmerið: 0301-26-5502, kt. 550269-4229. Senda þarf staðfestingu á netfangið: sine@sine.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, netfang, skóla, námsgrein og námsland.

Fullt nafn

Kennitala

Netfang (required)

Upplýsingar um nám