Aðalfundur SÍNE og framboð í stjórn næsta vetur

By 12/08/2016SíNE fréttir

Mánudaginn 22.ágúst kl. 18:45 verður haldinn í Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5 aðalfundur SÍNE.

Leitast er eftir framboðum til stjórnar SÍNE fyrir næsta vetur og geta áhugasamir sent tölvupóst á netfangið: sine@sine.is