Þær aðstæður sem nú eru uppi kalla á sveigjanleika af hálfu allra og því hefur stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðherra ákveðið eftirfarandi ívilnanir fyrir greiðendur og námsmenn til að létta á áhyggjum þeirra af fjármálum vegna hugsanlegra aðstæðna sem komið geta upp á meðan á kórónuveirunni stendur eða í kjölfar hennar. Nánari upplýsingar á vefsíðu LÍN.
Read More