Monthly Archives

ágúst 2016

Kynning á námi erlendis 30.ágúst Kilroy

By | SíNE fréttir

Á hverju ári stendur KILROY fyrir kynningu á námi erlendis þar sem gestum gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna sér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á. Að þessu sinni verður verður hún haldin þriðjudaginn 30. ágúst frá klukkan 17.00 til 20.00 í Bíó Paradís og er aðgangur frír.   Skráning er á http://education.kilroy.is/vidburdir/kilroy-live-haskolakynning-2016

Read More